Síða 1 af 1

KIA Sportage 99

Posted: 16.apr 2013, 22:54
frá s17
Er með Kia Sportage árgerð 1999 til sölu. Bíllinn er með nýyfirfarnar bremsur.
Bíllinn lítur út eins og nýr að innan. Þetta er styttri gerðin

Bíllinn er skoðaður 14 athugasemdalaust

Bíllinn er 4x4 (hægt að setja í afturdrifið eingöngu) hátt og lágt drif. Nýr hjöruliður í drifskafti, beinskiptur.

Í bílnum er CD spilari og topplúga, dráttarkrókur.

Bíllinn kemur á mjög flottum krómfelgum með nýlegum dekkjum.

Eyðsla er í kringum 11 lítra á hundraðið.

Ég set 360 þúsund á bílinn og er alveg tilbúinn að skoða ýmis skipti. Eins má gera tilboð.

Hafið samband í síma 692-4849