Síða 1 af 1

Sparneytinn jeppi óskast EKKI LENGUR, búinn að kaupa

Posted: 15.apr 2013, 21:26
frá kudungur
Vantar sparneytinn* jeppa í góðu formi. Skoðaðan, dísel eða bensín og beinskiptann. Má vera þriggja dyra, en ekki Jimny Suzuki, hann er of lítill, ágætur fyrir ferðamenn með myndavélar. Verðbil 200-500 þ. kr, staðgreiði.
Ryðkálfar og sliddu jeppar eru afþakkaðir.

* ~10 l/100 í blönduðum akstri er sparneytinn jeppi að mínum dómi. Hvað finnst ykkur?