Síða 1 af 1

TS 46" Land Cruiser 80

Posted: 28.mar 2013, 11:11
frá Hansi
46” breyttur,46” tæplega hálfslitin dekk, negld og microskorin
4.2 diesel Intercooler / turbo
Upptekin túrbína 7. ágúst 2013 skipt um allt í henni.
Nýr vatnskassi 15 sept 2013
Stýristjakkur og dempari
OME gormar, Koni demparar
16”háar og 17” breyðar Beadlock felgur
Ekin 292þús km.
Sjálfskiptur, aukakælir.
Topplúga
Lógír
Aukatankur Ca. 100L dæla á milli
Drullutjakkur (festur á topp)
Kastaragrind
4 kastarar, Xenon, Xenon í aðaljósum
Leitarljós á toppi, fjarstýrt
6 vinnuljós, led
Hitamælir fyrir skiftingu, turbomælir, afgasmælir
Snorkel,
K & N Loftsía (og venjuleg)
Spiltengi fr/aft
Prófílbeisli með eyrum fyrir drullutjakk fr/aft
Úrhleypibúnaður, kista inní bíl
Gríðarlega öflug loftdæla (sú öflugasta sem ég hef séð í bíl)
Hlutföll 4.88
9,5” drif og sérstyrkt hásing að framan, Chrome moly ytri öxlar
Orginal að aftan
100 Cruiser Pinnboltar á lokum (sterkari)
ARB loftlás að framan, loftlás að aftan
Teppalagðar Magna skúffur í skotti, eru sléttar við aftursæti niðurlögð (rúm)
Bíllin allur tekin í gegn og málaður 2007 (gommu af pening eytt í hann þá)
Skipt um Tímareim í 259 þús
Tengi og sveppur fyrir GPS
Tengi fyrir VHF
400W inverter
Og eflaust helling sem ég bara man ekki eftir núna :)
Draumabíllinn minn, bara neyðist til að selja vegna vissra aðstæðna.
Gríðarlega öflugur bíll.
Ásett verð er 4700 þús
Skoða ýmis skipti, ekki slétt þó. Vantar pening.
Tilboð og/eða fyrirspunir vinsamlega hafið samband efirfarandi:
Upp. S: 896-5973
hansthor@simnet.is

Image
Image
Image
Image

Re: TS 46" Land Cruiser 80

Posted: 30.mar 2013, 12:14
frá Hansi
Hrikaleg græja :)
Image

Re: TS 46" Land Cruiser 80

Posted: 02.apr 2013, 20:54
frá Hansi
Fremstur meðal jafningja :)
Image

Re: TS 46" Land Cruiser 80

Posted: 05.apr 2013, 17:27
frá Hansi
Allir klossar nýjir :)

Re: TS 46" Land Cruiser 80

Posted: 06.apr 2013, 12:58
frá Hansi
Hitamælir fyrir skiftingu, turbomælir, afgasmælir

Re: TS 46" Land Cruiser 80

Posted: 12.apr 2013, 07:35
frá Hansi
bESTI TÍMINN Á FJÖLLUM EFTIR >:)

Re: TS 46" Land Cruiser 80

Posted: 12.apr 2013, 08:42
frá ellisnorra
Ég get ekki orða bundist, þetta er alveg ógeðslega flottur krúser, alveg pottþétt einn af þeim allra flottustu á landinu í dag.

Re: TS 46" Land Cruiser 80

Posted: 12.apr 2013, 09:24
frá dazy crazy
sammála ella, hvað er hann að vigta?

Re: TS 46" Land Cruiser 80

Posted: 12.apr 2013, 09:37
frá Hansi
Hann er um 3,200kg með tvo menn 200L af olíu og öllu því sem þarf í helgarferð á fjöll :)

Re: TS 46" Land Cruiser 80

Posted: 16.apr 2013, 21:58
frá Hansi
Til i töluvert ódýrari breyttann Jeppa uppí :)

Re: TS 46" Land Cruiser 80

Posted: 24.apr 2013, 23:40
frá Hansi
upp

Re: TS 46" Land Cruiser 80

Posted: 30.apr 2013, 15:49
frá Hansi
Kominn í hann loftlás að aftan :)
Alltaf að verða betri og betri þessi bíll :)

Re: TS 46" Land Cruiser 80

Posted: 11.maí 2013, 10:28
frá Hansi
Ennþá frábær :)

Re: TS 46" Land Cruiser 80

Posted: 16.maí 2013, 22:23
frá Hansi
Upp

Re: TS 46" Land Cruiser 80

Posted: 24.maí 2013, 13:31
frá Hansi
12 ventla :)

Re: TS 46" Land Cruiser 80

Posted: 05.jún 2013, 16:20
frá Hansi
Eðalvagn :)

Re: TS 46" Land Cruiser 80

Posted: 15.jún 2013, 17:42
frá Hansi
So cool!

Re: TS 46" Land Cruiser 80

Posted: 04.júl 2013, 19:11
frá Hansi
upp :)

Re: TS 46" Land Cruiser 80

Posted: 16.júl 2013, 17:36
frá Hansi
Komnir 100 Cruiser Pinnboltar á lokurnar (sterkari) :)

Re: TS 46" Land Cruiser 80

Posted: 22.júl 2013, 08:34
frá Hansi
Búið að smyrja og herða uppá öllum legum, vél, skipting, millikassar og drif smurð....

Re: TS 46" Land Cruiser 80

Posted: 08.aug 2013, 15:27
frá Hansi
Upptekin túrbína 7. ágúst 2013 skipt um allt í henni.

Re: TS 46" Land Cruiser 80

Posted: 26.aug 2013, 09:30
frá Hansi
Farið að snjóa í fjöll :)

Re: TS 46" Land Cruiser 80

Posted: 26.aug 2013, 12:53
frá villi58
Það eru ekki allir sem betrumbæta bílana sína meðan þeir bíða eftir kaupanda, hrós til þín.

Re: TS 46" Land Cruiser 80

Posted: 31.aug 2013, 00:50
frá Hansi
villi58 wrote:Það eru ekki allir sem betrumbæta bílana sína meðan þeir bíða eftir kaupanda, hrós til þín.


Takk fyrir :)

Re: TS 46" Land Cruiser 80

Posted: 01.sep 2013, 12:28
frá runar7
án efa með þeim flottustu cruiserum sem ég hef séð gangi þér vel með söluna :D

Re: TS 46" Land Cruiser 80

Posted: 01.sep 2013, 12:46
frá Hansi
Takk fyrir :)

Re: TS 46" Land Cruiser 80

Posted: 09.okt 2013, 11:11
frá Luxarinn
Þessi er alveg svakalegur, örruglega ekki langt þar til hann selst :)

Re: TS 46" Land Cruiser 80

Posted: 11.okt 2013, 13:48
frá Árni Braga
ég skal skipta við þig á tveimur bílum einum sleða og tveggja sleða kerru.

Re: TS 46" Land Cruiser 80

Posted: 31.okt 2013, 20:40
frá Hansi
Nýr vatnskassi í dag :)

Re: TS 46" Land Cruiser 80

Posted: 04.nóv 2013, 17:39
frá Hansi
Kominn með skoðun '14 góður næsta árið í því máli :)

Re: TS 46" Land Cruiser 80

Posted: 04.nóv 2013, 18:34
frá gráni
Sæll Hansi hvernig gekk í jeppatúrnum, og hvernig stóð bíllinn sig, kveðja úr Keflavíkinni

Re: TS 46" Land Cruiser 80

Posted: 04.nóv 2013, 22:49
frá Hansi
Þetta gekk fínt :) miklu erfiðara færi en við áttum von á Krapi og svona, en sól og blíða. Bíllinn stóð sig með stakri príði :) Braut bremsurör við að brjótast í gegnum klaka, því var reddað í dag með vírofinni bremsuslöngu sem var leidd bak við hásingu, betra en nýtt.
Image

Re: TS 46" Land Cruiser 80

Posted: 14.nóv 2013, 11:04
frá gráni
Verð í bandi föstudag

Re: TS 46" Land Cruiser 80

Posted: 26.nóv 2013, 13:26
frá Hansi
Kominn með 14 skoðun án athugasemda :)

Re: TS 46" Land Cruiser 80

Posted: 05.des 2013, 22:58
frá kjartanbj
SELDUR :)

Re: TS 46" Land Cruiser 80

Posted: 06.des 2013, 00:15
frá Doror
Glæsilegt, til hamingju með það.