46" Bronco II einn með mörgu


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

46" Bronco II einn með mörgu

Postfrá sukkaturbo » 23.mar 2013, 20:40

Jæja þá vill félagi Snilli selja ofur Broncoinn sinn. Verst að eiga ekki pening núna. Þetta er sko alvöru Bronco. Þetta er 1986 árgerð fornbíll með létt peppaða 302 V-8 með milliheddi úr áli fyrir 4 hólfa en er með millistikki fyrir tveggjahólfa og er því tveggjahólfa núna. En 4 hólfa blöndungur getur fylgt ef menn vilja fara í götuspyrnu eða sandspyrnu. Gírkassinn er 4 gíra T-18 með fyrst gír 1:6,5 og aftan á honum eru þrír millikassar og dana 44 hásingar loftlæstur að framan og nospina aftan og 5:13 hluföll. Heildar niðurgírun í lægsta gír 1:530 eða þannig. Ég hef aldrei farið eins hægt á nokkrum bíl í lægsta gír og náði ég að safna mottu fyrir mottumarsinn á 200 metrum. Mikil drifgeta í mjúkum snjó og brekkum svo mikil að ég henti Ofur Foxinum eftir að hafa marg reynt við þennan fjandans Bronco án árangurs og er að reyna að versla mér Snow Trac snjóbíl á magabeltum. Hægt er að fá bílinn á 38 eða 46" dekkum eða báðum göngum þess vegna ef menn vilja það. Tvær loftdælur og kútur. Bíllinn var tekinn af grind og grind lökkuð og festingar fyrir fjaðrir og gormaskálar færð í sundur eins og hægt var og fært niður um 10 cm. Lengd á milli hjóla er nú 102 tommur. Rústfrítt púströr og 6" rústfrír heimasmíðaður hljóðkútur sándar eins og fíll með magapínu í bíó. Ekkert ryð og góður innan stýristjakkur og fullt af dóti nenni ekki að telja það allt upp er orðin svangur. Verð tilboð lysthafendur hringi í síma gsm sem er Samsung sími og alveg ógeðslega flottur 8995735 og verður það Snilli augnayndi sem svarar. Ég er líka með gamlan msg síma 8925426 og mail gudnisv@simnet.is
Viðhengi
heimasmíðaur hljóðkútur.JPG
DSC03396.JPG
bronco smiði 1.JPG
bronco opið húdd.JPG




Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: 46" Bronco II einn með mörgu

Postfrá Valdi B » 24.mar 2013, 03:05

mikið væri maður til í þennan :) eigandinn hefði ekki áhuga á 92 doublecap hilux 44"/46" verkefni og 68 módeli af 33" bronco sem er með mjög ryðgað boddy :)
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: 46" Bronco II einn með mörgu

Postfrá sukkaturbo » 24.mar 2013, 07:59

Sæll settu myndir í flugpóst gudnisv@simnet.is


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: 46" Bronco II einn með mörgu

Postfrá sukkaturbo » 24.mar 2013, 08:03

Sælir það var spurt um ryð í Broncnum. Eina ryðið í Fordinum er í plastpoka sem ég á og er úr gömlum hilux sem ég var að gera upp og ryðbæta og Snilli vinur aðstoðaði mig við.Á eftir að henda því. kveðja guðni


ossgrandi
Innlegg: 12
Skráður: 20.mar 2012, 11:29
Fullt nafn: Örn Gunnþórsson

Re: 46" Bronco II einn með mörgu

Postfrá ossgrandi » 24.mar 2013, 12:02

Skemmtilegasta sölulýsing sem ég hef séð í langann tíma! Gangi ykkur félögum vel að selja tækið, glæsilegur Bronki btw.
kv.
Örn

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: 46" Bronco II einn með mörgu

Postfrá jeepcj7 » 24.mar 2013, 12:55

Hvaða verðhugmynd ca.er á þessari flottu græju hálf heil eða margar milljónir?
Maður er orðinn hálfsmeykur að bjóða ef það færi nú fyrir hjartað á einhverjum hérna.
Heilagur Henry rúlar öllu.


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: 46" Bronco II einn með mörgu

Postfrá sukkaturbo » 24.mar 2013, 15:56

Svona án stafestingar þá var rætt um 1200.000 og svo bara að sjá hvað markaðurinn segir. Það er ekki mikið um beinasölu þessa dagana. Það kom tilboð sem var ein haglabyssa og tengdamömmubox með tengdamömmunni í. Veit ekki tilhvers haglabyssan er ætluð kanski til að (xxvstr,) kveðja guðni


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: 46" Bronco II einn með mörgu

Postfrá sukkaturbo » 25.mar 2013, 07:40

Þá er nú heldur betur farið að hitna undir Bronco verst að missa þennan öfluga bíl úr bænum fyrir páska. En þá er bara að smíða annan tökum að okkur ég og Snilli að smíða jappa kveðja guðni


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: 46" Bronco II einn með mörgu

Postfrá sukkaturbo » 25.mar 2013, 12:19

valdibenz wrote:mikið væri maður til í þennan :) eigandinn hefði ekki áhuga á 92 doublecap hilux 44"/46" verkefni og 68 módeli af 33" bronco sem er með mjög ryðgað boddy :)

Sæll Valdi sendu myndir á mail gudnisv@simnet.is kveðja guðni


gummi1961
Innlegg: 38
Skráður: 14.apr 2010, 13:31
Fullt nafn: Guðmundur Ó Eínarsson

Re: 46" Bronco II einn með mörgu

Postfrá gummi1961 » 26.mar 2013, 12:56

sukkaturbo wrote:
valdibenz wrote:mikið væri maður til í þennan :) eigandinn hefði ekki áhuga á 92 doublecap hilux 44"/46" verkefni og 68 módeli af 33" bronco sem er með mjög ryðgað boddy :)

Sæll Valdi sendu myndir á mail gudnisv@simnet.is kveðja guðni


palsson
Innlegg: 26
Skráður: 14.feb 2012, 10:50
Fullt nafn: Kristinn Fannar Pálsson

Re: 46" Bronco II einn með mörgu

Postfrá palsson » 27.mar 2013, 18:27

Eru til fleiri myndir af þessum Bronco fyrir okkur sunnanmenn? - Ég myndi þiggja þær á kristinninn@gmail.com


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: 46" Bronco II einn með mörgu

Postfrá sukkaturbo » 27.mar 2013, 21:10

palsson wrote:Eru til fleiri myndir af þessum Bronco fyrir okkur sunnanmenn? - Ég myndi þiggja þær á kristinninn@gmail.com
Viðhengi
DSC03394.JPG
DSC03309.JPG
bronco smiði 1.JPG
20120814_173934.jpg


binni1
Innlegg: 107
Skráður: 05.okt 2011, 20:56
Fullt nafn: Brynjar gylfason
Bíltegund: BRONCO 1974

Re: 46" Bronco II einn með mörgu

Postfrá binni1 » 28.mar 2013, 09:09

sælir vigtar þessi ekki á við tvær sukkur með svona mikið undir sér og allt úr stáli.


gummi1961
Innlegg: 38
Skráður: 14.apr 2010, 13:31
Fullt nafn: Guðmundur Ó Eínarsson

Re: 46" Bronco II ÞESSI ER SELDUR

Postfrá gummi1961 » 08.apr 2013, 18:32

sukkaturbo wrote:Jæja þá vill félagi Snilli selja ofur Broncoinn sinn. Verst að eiga ekki pening núna. Þetta er sko alvöru Bronco. Þetta er 1986 árgerð fornbíll með létt peppaða 302 V-8 með milliheddi úr áli fyrir 4 hólfa en er með millistikki fyrir tveggjahólfa og er því tveggjahólfa núna. En 4 hólfa blöndungur getur fylgt ef menn vilja fara í götuspyrnu eða sandspyrnu. Gírkassinn er 4 gíra T-18 með fyrst gír 1:6,5 og aftan á honum eru þrír millikassar og dana 44 hásingar loftlæstur að framan og nospina aftan og 5:13 hluföll. Heildar niðurgírun í lægsta gír 1:530 eða þannig. Ég hef aldrei farið eins hægt á nokkrum bíl í lægsta gír og náði ég að safna mottu fyrir mottumarsinn á 200 metrum. Mikil drifgeta í mjúkum snjó og brekkum svo mikil að ég henti Ofur Foxinum eftir að hafa marg reynt við þennan fjandans Bronco án árangurs og er að reyna að versla mér Snow Trac snjóbíl á magabeltum. Hægt er að fá bílinn á 38 eða 46" dekkum eða báðum göngum þess vegna ef menn vilja það. Tvær loftdælur og kútur. Bíllinn var tekinn af grind og grind lökkuð og festingar fyrir fjaðrir og gormaskálar færð í sundur eins og hægt var og fært niður um 10 cm. Lengd á milli hjóla er nú 102 tommur. Rústfrítt púströr og 6" rústfrír heimasmíðaður hljóðkútur sándar eins og fíll með magapínu í bíó. Ekkert ryð og góður innan stýristjakkur og fullt af dóti nenni ekki að telja það allt upp er orðin svangur. Verð tilboð lysthafendur hringi í síma gsm sem er Samsung sími og alveg ógeðslega flottur 8995735 og verður það Snilli augnayndi sem svarar. Ég er líka með gamlan msg síma 8925426 og mail gudnisv@simnet.is


Til baka á “Jeppar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 46 gestir