Síða 1 af 1

ER AÐ LEITA AÐ SUBURBAN

Posted: 10.aug 2010, 22:46
frá Ágúst M
Er að leita að Suburban 1989-90-91 árgerðum .
Þarf helst að vera rauður að innan og með hurðir að aftan .
Vél skipting gírkassi eða drif skipta ekki máli, og þurfa ekkert frekar að fylgja.
Ágúst Magni.
S 896 1083 og
agustm@simnet.is

Re: ER AÐ LEITA AÐ SUBURBAN

Posted: 16.aug 2010, 22:17
frá Ágúst M
Ég er að leita að bíl með þessu útliti.
Veit enginn um svona bíl sem bíður bakvið hlöðu eða á öðrum góðum stað eftir því að verða forðað frá Hringrás

Re: ER AÐ LEITA AÐ SUBURBAN

Posted: 03.sep 2010, 07:44
frá ellisnorra
ég á einn '74.... :)

Re: ER AÐ LEITA AÐ SUBURBAN

Posted: 03.sep 2010, 17:41
frá jeepson
elliofur wrote:ég á einn '74.... :)


Þú ert vonandi ekki að fara að slátra 74 árgerð af söbba?

Re: ER AÐ LEITA AÐ SUBURBAN

Posted: 03.sep 2010, 23:01
frá ellisnorra
Hann er að öllum líkindum á leið í dalina í uppgerð

Re: ER AÐ LEITA AÐ SUBURBAN

Posted: 04.sep 2010, 10:43
frá jeepson
elliofur wrote:Hann er að öllum líkindum á leið í dalina í uppgerð


Jæja. Svona gamlir jálkar eiga auðvitað skilið uppgerð. Þó svo að þetta sé gm :) Ég hef einmitt verið að leita af söbba lengi. Mig langar svo í svona bíl sem ferða bíl. Maður er með endalaust skottpláss og ekkert mál að sofa í skottinu ef útí það er farið. Það væri gaman að eignast svona bíl á 33"-44" með grútarbrennara :)