Síða 1 af 1

Terrano 2,7Tdi - Seldur

Posted: 18.feb 2013, 20:08
frá thor_man
Til sölu er Terrano 2.7 tdi dísil, 5g beinsk., ek. 250.xxx þús., árg. 1997. Tvívirk sóllúga, þakbogar, mjög gott Pioneer útvarp með CD, rafm.hliðarrúður, hiti í framsætum, rafstýrðir hliðarspeglar, 7 manna bíll.
Skoðaður til sept. 2013. Mikið endurnýjaður, s.s: Nýtt púst, bremsudiskar og klossar framan, balansstangarendar, allir samsláttarpúðar, ársgamlir rafgeymar, rafall upptekinn fyrir rúmu ári, góð kúpling, lítið slitin 31 tommu BF Goodrich heilsársdekk, dráttarkrókur. Lakk gott. Bíll sem á mikið eftir.
Skipti á dýrari, fólksbíl eða jepplingi, helst m. dráttarkrók, 800-900 þús. á milli.
Verðhugmynd: 380 þús.

Uppl. hér eða í netfang torvald.bson (hjá) gmail.com
Einnig s. 845 6960
Image
http://dl.dropbox.com/u/675233/Terrano/IMG_2374a.jpg

Re: Terrano '97 2,7Tdi til sölu/skipti

Posted: 19.feb 2013, 00:02
frá thor_man
Skoða

Re: Terrano '97 2,7Tdi til sölu/skipti

Posted: 20.feb 2013, 16:29
frá thor_man
Skoða

Re: Terrano '97 2,7Tdi til sölu/skipti

Posted: 23.feb 2013, 23:13
frá thor_man
Skoða.

Re: Terrano '97 2,7Tdi til sölu/skipti

Posted: 27.feb 2013, 20:07
frá thor_man
Skoða svo..

Re: Terrano '97 2,7Tdi til sölu/skipti

Posted: 02.mar 2013, 11:28
frá thor_man
..og skoða..

Re: Terrano 2,7Tdi til sölu/skipti

Posted: 12.mar 2013, 23:59
frá thor_man
Skoða betur..

Re: Terrano 2,7Tdi til sölu/skipti

Posted: 03.apr 2013, 22:24
frá thor_man
..og skoða..

Re: Terrano 2,7Tdi til sölu/skipti

Posted: 03.apr 2013, 22:45
frá Angi
Myndir þú skoða skipti á þessu,

Skoda Octavia combi 2004 ekin 137 sett á hann 790. Við værum að tala um 400kall á milli ?

Re: Terrano 2,7Tdi til sölu/skipti

Posted: 08.apr 2013, 23:45
frá thor_man
Angi wrote:Myndir þú skoða skipti á þessu,

Skoda Octavia combi 2004 ekin 137 sett á hann 790. Við værum að tala um 400kall á milli ?


Sæll.
Var fyrst að sjá þetta núna. Já, það kemur vel til greina, er þetta framdrifs eða 4x4, ssk eða bsk?

Kv.
Þorvaldur

Re: Terrano 2,7Tdi til sölu/skipti

Posted: 11.apr 2013, 19:00
frá thor_man
og skoða..