4Runner með öllu


Höfundur þráðar
abni
Innlegg: 26
Skráður: 24.jan 2012, 22:28
Fullt nafn: Árni Bergsson

4Runner með öllu

Postfrá abni » 18.feb 2013, 13:11

Til sölu 4 Runner árg. 91. ekinn 248þ km. Vél og skipting ekin 80þ km. Vél og skipting er úr S 10 bíl árg. 97. 4,3 vortec og 4 gíra sjálfsk. Ló gír frá Ástralíu og toyota millikassi. Hlutföll 4,88 og loftlásar framan og aftan. Gormafjöðrun framan og aftan. Hilux hásing að framan, lancruser stífur. Góður radíal mudder á 14" tveggja ventla krómuðum stálfelgum. Boddyið mjög gott þótt sjá megi nokkra reynslurispur hér og þar. Brettakantarnir nægja fyrir 44" dekk. Að sjálfsögðu er afturrúðan með leiðindi en topplúgan er í lagi. Loftkerfi og aukarafkerfi. Loftdælan samt nokkuð mikið stirð einsog er. Ásett verð 950. þ kr. skoða skipti. uppl. Árni 899 6948




Straumur
Innlegg: 109
Skráður: 02.feb 2010, 17:48
Fullt nafn: Kristján Logason

Re: 4Runner með öllu

Postfrá Straumur » 18.feb 2013, 13:19

áttu myndir af trukknum??


Höfundur þráðar
abni
Innlegg: 26
Skráður: 24.jan 2012, 22:28
Fullt nafn: Árni Bergsson

Re: 4Runner með öllu

Postfrá abni » 19.mar 2013, 10:54

Þessi er enn til sölu. Tilbúinn í páskatúrinn.


Höfundur þráðar
abni
Innlegg: 26
Skráður: 24.jan 2012, 22:28
Fullt nafn: Árni Bergsson

Re: 4Runner með öllu

Postfrá abni » 20.mar 2013, 15:02

Brettakanntar duga vel fyrir 44 hjól..........


Turboboy
Innlegg: 266
Skráður: 10.feb 2011, 03:08
Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
Bíltegund: 2 jafn fljótir
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Re: 4Runner með öllu

Postfrá Turboboy » 21.mar 2013, 08:22

Sæll vinur, geturðu sent mér myndir á himmijr@gmail.com?
Kjartan Steinar Lorange
7766056


Höfundur þráðar
abni
Innlegg: 26
Skráður: 24.jan 2012, 22:28
Fullt nafn: Árni Bergsson

Re: 4Runner með öllu

Postfrá abni » 24.mar 2013, 20:54

Upp með þennan


hallijo
Innlegg: 3
Skráður: 24.mar 2013, 21:57
Fullt nafn: Þórhallur Jóhannsson
Bíltegund: Toyota lc90

Re: 4Runner með öllu

Postfrá hallijo » 24.mar 2013, 22:04

Sæll getur þú sent myndir á orhallurj@gmail.com


Höfundur þráðar
abni
Innlegg: 26
Skráður: 24.jan 2012, 22:28
Fullt nafn: Árni Bergsson

Re: 4Runner með öllu

Postfrá abni » 25.mar 2013, 19:15

Myndir eru inn
A Facebook undir jeppar til sölu.


KÁRIMAGG
Innlegg: 579
Skráður: 01.feb 2010, 12:59
Fullt nafn: Kári Freyr Magnússon

Re: 4Runner með öllu

Postfrá KÁRIMAGG » 25.mar 2013, 21:33

Hvernig finn ég myndirnar ???????????????????????


olafur f johannsson
Innlegg: 703
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: 4Runner með öllu

Postfrá olafur f johannsson » 25.mar 2013, 21:50

Image
Image
Image
Image
set hér myndir sem ég sá á facebook en ef eigandin vil að ég taki þær út er það lítið má bara senda mér skilaboð
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995


Höfundur þráðar
abni
Innlegg: 26
Skráður: 24.jan 2012, 22:28
Fullt nafn: Árni Bergsson

Re: 4Runner með öllu

Postfrá abni » 05.apr 2013, 11:58

þessi er falur, skoða skipti á fólksbíl.


Höfundur þráðar
abni
Innlegg: 26
Skráður: 24.jan 2012, 22:28
Fullt nafn: Árni Bergsson

Re: 4Runner með öllu

Postfrá abni » 13.apr 2013, 12:05

Þessi er enn falur........... skipti á fólksbíl eða jepplingi.


spurs
Innlegg: 394
Skráður: 11.apr 2010, 19:05
Fullt nafn: Sigmundur Bjarnason

Re: 4Runner með öllu

Postfrá spurs » 13.apr 2013, 19:10



Til baka á “Jeppar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 38 gestir