Síða 1 af 1

SELDUR

Posted: 12.feb 2013, 14:18
frá kjartanbj
SELDUR


Land Cruiser 80 94 módel 44" breyttur

Hann er á 44" DC dekkjum ársgömlum, góð dekk
18" breiðar Beadlock felgur

Hann er sjálfskiptur með 4.2 dísil ekinn um 390þúsund km
læstur framan og aftan, rafmagn að framan en breyttur raflás að aftan í loft

það sem er búið að gera
allt nýtt í nöfum að framan, Legur, legustútar, drifliðir
allar pakkdósir nýjar í afturhásingu
Poly urethane fóðringar að framan nýlegar
nýir krossar í framskafti
nýsmurt í legur að framan
nýjir felguboltar H/M

Setti í hann lofttjakk fyrir afturlásinn í stað rafmótorsins

tengdi loftpúða fjöðrunina inn í bíl á loftkistu , er á 1600kg loftpúðum allan hringin , fylgir einn auka með

Setti í hann utaná liggjandi úrhleypibúnað með einfaldri loftkistu , virkar flott

2stk 400c Viair Dælur ásamt 10l kút tengdar á rofa + pressustat

Komnar skúffur í skottið sem er hægt að nota sem svefnaðstöðu, aftursæti fellast niður í sömu hæð

Tengingar fyrir GPS , Vertex Standard Talstöð með helling af rásum

Hann er með Hella kösturum framan með xenon kitti í

Briddebilt framstuðari, Bridde toppgrind, Bridde kassi á topp, Bridde prófilbeisli að aftan

Spiltengi framan og aftan með höfuðrofa

Auka rafmagn í hólfi milli sæta, Takkaborð fyrir aukabúnað, ljós og fleira, mælar fyrir loftpúða

Led lýsing inníbíl , svaka birta

IPF 924 Leitarljós stýrt innan úr bíl

Vinnuljós hringin

Gallar
þyrfti að sauma leðursætin að framan , saumar losnaðir í þeim
farþega hurð hefur fokið upp , sér örlítið á henni
þarf að laga smá ryð í efri hlera að aftan
vantar einn "mótorpúða" undir skiptinguna/millikassann
hraðamælir er með eitthvað vesen

Nýbúin að lækka í honum hlutföllin í 4.56, virkar mun betur á þeim
nýlega smurður


Þetta er öflugur bíll sem hefur alltaf skilað mér til byggða og búin að ferðast þónokkuð á honum eins og flestir hér inni hafa kannski tekið eftir
mjög þægilegur ferðabíll sem á nóg eftir og er búin að fá mikið viðhald síðustu mánuði, er pottþétt að gleyma slatta sem ég er búin að gera


hægt að ná sambandi við mig í einkaskilaboðum hér eða í kjbjornsson@gmail.com

Myndir verða auðvitað að fylgja

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Tilboðsverð , FAST verð 2.5 Milljónir , Flott verð fyrir flottan bíl

fæst eins og hann er á myndunum nema IPF kastararnir eru ekki lengur á honum né hálfvitinn á toppnum
það þarf að líta á eitt og annað í honum, en engin stórmál , þarf að skipta um púða undir sjálfskiptingunni tildæmis og framdempararnir eru eitthvað orðnir slappir
skipti um olíur fyrir stórferðina á drifum , mikið verið dundað í honum síðan ég eignaðist hann, er á góðum 44" dekkjum , eiga nóg eftir

framlásin virkaði ekki í honum í stórferðinni um daginn en hef ekkert litið á það, gæti hafa staðið bara á sér rafmótorinn, annars fer í hann lofttjakkur ef hann selst ekki


Tilboðsverð , FAST verð 2.5 Milljónir , Flott verð fyrir flottan bíl

Re: Land Cruiser 80 44"

Posted: 12.feb 2013, 22:59
frá kjartanbj
Gleymdi þjófavörn + fjarstart í honum

Re: Land Cruiser 80 44" Öflugur bíll

Posted: 19.maí 2013, 11:31
frá kjartanbj
upp

Re: Land Cruiser 80 44" Öflugur bíll

Posted: 03.jún 2013, 10:08
frá kjartanbj
Nýbúið að hjólastilla

Re: Land Cruiser 80 44" Öflugur bíll

Posted: 28.nóv 2013, 23:18
frá kjartanbj
3 Milljónir eða skipti á 44" jeppa og peningum

Re: Land Cruiser 80 44" Öflugur bíll

Posted: 14.jan 2014, 15:01
frá Hansi
Image

Re: Land Cruiser 80 44" Öflugur bíll

Posted: 14.jan 2014, 15:03
frá kjartanbj
Ásett verð 3, alls ekki heilagt, skoða ýmis skipti

Re: Land Cruiser 80 44" Öflugur bíll

Posted: 14.jan 2014, 19:43
frá noddysson
viltu 90 cruiser á 35 verð 1790 + honda cbr 1000rr verð 1290

Re: Land Cruiser 80 44" Öflugur bíll

Posted: 14.jan 2014, 22:48
frá kjartanbj
því miður, lítið við hjól að gera og 35" er of lítið fyrir mig

Re: Land Cruiser 80 44" Öflugur bíll

Posted: 22.jan 2014, 14:31
frá elmars
sendi þér email

Re: Land Cruiser 80 44" Öflugur bíll

Posted: 22.feb 2014, 00:13
frá risinn
Er þessi ennþá til sölu ?
Kv Ragnar.

Re: Land Cruiser 80 44" Öflugur bíll TILBOÐSVERÐ

Posted: 19.mar 2014, 09:48
frá kjartanbj
Ennþá Til

Re: Land Cruiser 80 44" Öflugur bíll TILBOÐSVERÐ

Posted: 20.mar 2014, 12:56
frá gauti
Góðan daginn, hvaða árgerð er hann?

Re: Land Cruiser 80 44" Öflugur bíll TILBOÐSVERÐ

Posted: 20.mar 2014, 20:55
frá kjartanbj
94