Síða 1 af 1

Má eyða

Posted: 06.feb 2013, 14:00
frá ivar
Hættur við sölu nema sérlega gott boð komi :)

Er með til sölu Ford F350 árgerð 2005.
Trukkur sem kemst allt sem þú vilt á þægilegan máta.
-- Ný skoðaður --

Ek. 98.000
Ný 46", nelgd og skorin
Nýjar felgur
Tölvukubbur - 450hp
Læsingar f/a
Hlutföll
Aukatankur
Koni demparar f/a
Loftpúðar aftan
Gormar framan
VHF lagnir
Olíumiðstöð
Pallhús og pall-der
Stýristjakkur
Spiltengi f/a
Xenon kastarar
Vinnuljós

Eyðsla:
17-18L á þjóðvegi
25L innanbæjar
10-12L/klst í snjóakstri
Fólksbíll í gönginn :)
(Þori að standa á bakvið þessar tölur)

Verðhugmynd er 4,9 mkr stgr eða 6 mkr í skiptum.

Get hugsað mér skipti eða að taka uppí fjölskylduvænan SUV eða stóran fólksbíl
Dæmi:
Ford Explorer, expedition, excursion
BMW 5 línuna eða x5
Land Cruiser

Youtube video: http://www.youtube.com/watch?v=JiZBw8LuiZI
[youtube]http://www.youtube.com/watch?feature=player_detailpage&v=JiZBw8LuiZI[/youtube]

Image
Image
Image
Image
Image

Ívar 663-4383
ivarol /Hjá/ or.is

Re: TS. F350 á 46" á 4.9mkr

Posted: 08.feb 2013, 14:47
frá ivar
Fór með dót á haugana um daginn á kerru. Lenti í því óhappi að hnerra þegar ég var að taka af stað á ljósum. Bíllinn spólaði áfram og draslið af kerrunni...
Fer næst á Yaris.

Re: TS. F350 á 46" á 4.9mkr

Posted: 08.feb 2013, 18:17
frá Hagalín
ivar wrote:Fór með dót á haugana um daginn á kerru. Lenti í því óhappi að hnerra þegar ég var að taka af stað á ljósum. Bíllinn spólaði áfram og draslið af kerrunni...
Fer næst á Yaris.


HAHA.....

Re: TS. F350 á 46" á 4.9mkr

Posted: 20.feb 2013, 13:24
frá ivar
Sennilega hægt að nota hann til að keyra til Viðeyjar... svo mikið kemmst hann

Re: TS. F350 á 46" á 4.9mkr

Posted: 06.mar 2013, 14:12
frá ivar
Gladdi mig mikið í morgun að hafa bílinn :)
Ekkert mál að keyra um höfuðborgina í óveðri á svona trukk

Re: TS. F350 á 46" á 4.9mkr

Posted: 07.mar 2013, 02:20
frá hannibal lekter
já skal trúa því enda svakalegur trukkur hjá þér

Re: TS. F350 á 46" á 4.9mkr

Posted: 20.jún 2013, 22:10
frá hannibal lekter
seldur?