Síða 1 af 1

Suzuki XL-7

Posted: 23.jan 2013, 21:29
frá Splatt
Ég er með einn Suzuki XL-7 árg 2002 sem er mögulega til sölu :)

Suzuki Vitara xl 7 Limited árg 2002. Eilítið tjónaður en gott efni í að búa til pening.
Hann er með 2,7l vél sjálfsk, Leður, topplúga og fleira. Keyrður 85þús mílur (136þús km).

Stuðari er skemmdur, vantar vinstra framljós, vinstra frambretti og smá skemmd á bílstjórahurð
Einig vantar stigbrettið vinstra megin.

Búið er að skipta um allt í hjólabúnaði vm sem skemmdist í umferðaróhappinu.

Skemmtilegt efni til viðgerðar eða breytinga.

Skoða ýmisleg skipti, vantar t.d 42" Irok :)

Frekari uppl eingöngu á e-mail arnoddur@gmail.com eða skilaboðum.

Re: Suzuki XL-7

Posted: 24.jan 2013, 20:17
frá thorjon
Sæll, hefði áhuga á að skoða gripinn,, ertu mð einhverja verðhugmynd ??

kv. Þórjón