Er að leita að Ferozu
Posted: 13.jan 2013, 23:55
Er að forvitnast hvort einhver eigi Daihatsu Feroza sem hann vill láta, má vera í allskonar ástandi en best er samt ef hún er gangfær og alls ekki verra ef hún er eitthvað hækkuð.
s: 8693906
Kv.Guðjón
s: 8693906
Kv.Guðjón