Síða 1 af 1

Nissan Terrano 2003 GRÍN VERÐ Bilaður

Posted: 08.jan 2013, 00:43
frá gummijet
Eins og fyrisögnin seigir þá er eg með Nissan Terrano 2003 Hann er smá bilaður

NISSAN TERRANO

Árgerð 2003
Akstur 170 þ.km Sirka.
Næsta skoðun 2011
Litur Grár
Dísel
4 strokkar
2.664 cc.
125 hö.
Túrbína
Intercooler
Beinskiptur
Fjórhjóladrif

Vökvastýri
Veltistýri
31" dekk
15" felgur
ABS hemlar
Hjólabúnaður


Farþegarými
7 manna
4 dyra

Pluss áklæði
Hiti í sætum
Dráttarbeisli
Geislaspilari
Höfuðpúðar aftan
Litað gler
Líknarbelgir
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir speglar
Samlæsingar
Stigbretti

Það sem er að honum er að kúpling er ónýt og beigla á frammbretti v/m Smá rispur
á bilstjóra hlið og hurðaspjold frammí ónýt eða rifin

óska eftir Tilboðum í bilinn
Lán stendur i sirka 315þús
Semsagt lán + tilboð

Myndir herna
https://bland.is/classified/default....DN%20VER%C3%90