4runner 91 seldur
Posted: 05.des 2012, 00:12
er með 4runner 91 arg til sölu
hann er keirður um 289.xxx
V6 bensin
38"super swamper endast veturinn :D
ipf super rally kastarar
nybuið að skipta um legur að framan nylega skipt um vatskassa
nyr stiriskangur i honum þar var skip um stíris dælu maskinu enda og tubu
nýir öxlar báðumeiginn
skipti um iðstöðva motar er enn að finna ut afhverju hann fer ekki af stað en vonandi kemst hann i gang fljotlega :D svo það verði heitt og kosi að keira
var massaður og blettað var í verstu rið punktana
þetta er virkiælega snirtilegur bill og vel eigulegur
það sem þar að fara í
gera upp bremsudælur að framan
sjóða upp ný dempara sæti að aftan
skipta um framm rúðu
loka 3 götum í sílsum ekkert stórvæginlegt
það sem fylgir honum er
loftdæla fyrir loftlás sem er i aftur drifi
einhver slatti af varahlutum og doti
fylgir honum ny grind
verðmiðinn er 550 þus
skoða öll tilboð og er heitur fyrir skiptum á einvherju leiktæki :D fer ekki undir 450 svo ef það er verið að pæla i að bjóða undir það er bara hægt að sleppa því
svara herna inná í einka skilaboðum
hann er keirður um 289.xxx
V6 bensin
38"super swamper endast veturinn :D
ipf super rally kastarar
nybuið að skipta um legur að framan nylega skipt um vatskassa
nyr stiriskangur i honum þar var skip um stíris dælu maskinu enda og tubu
nýir öxlar báðumeiginn
skipti um iðstöðva motar er enn að finna ut afhverju hann fer ekki af stað en vonandi kemst hann i gang fljotlega :D svo það verði heitt og kosi að keira
var massaður og blettað var í verstu rið punktana
þetta er virkiælega snirtilegur bill og vel eigulegur
það sem þar að fara í
gera upp bremsudælur að framan
sjóða upp ný dempara sæti að aftan
skipta um framm rúðu
loka 3 götum í sílsum ekkert stórvæginlegt
það sem fylgir honum er
loftdæla fyrir loftlás sem er i aftur drifi
einhver slatti af varahlutum og doti
fylgir honum ny grind
verðmiðinn er 550 þus
skoða öll tilboð og er heitur fyrir skiptum á einvherju leiktæki :D fer ekki undir 450 svo ef það er verið að pæla i að bjóða undir það er bara hægt að sleppa því
svara herna inná í einka skilaboðum