Tölvukubbur í Ford f250-350
Posted: 08.nóv 2012, 11:53
Er með þennan bully dog Programmer fyrir Powerstroke 6.0 vélina, þessi kubbur á að gefa max 230hö og einhvern haug í tog. Þetta er "on the fly" kubbur og er algjör snilld. Eina vandamálið er að hann er læstur á vin númer og virkar því ekki nema að hringja í Bullydog úti og láta aflæsa honum, sumir eru að rukka 100 dollara fyrir það en flestir fá eitt frítt unlock á hvern kubb. Þetta er alveg rándýrt alvöru dót og ég óska eftir tilboðum í þetta.