Jeep Cherokee Jamboree 1994 4.0
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 125
- Skráður: 25.apr 2012, 18:03
- Fullt nafn: Friðrik Sigurðsson
- Bíltegund: LC 60 38", 4,2 Diese
- Staðsetning: Rvk
Jeep Cherokee Jamboree 1994 4.0
Mjög góður jeppi í góðu standi,er á 31 "lítið slitnum mjög góðum dekkjum, lítur mjög vel út, nýr vatnskassi, ný viftureim, nýr vatnslás,ný smurður, nýr hamar-kveikjulok-kertaþræðir og kerti, samlæsingar, rafm.í rúðum, ssj,4,0 L vél, smurður ásamt smurbók,skoðaður án athugasemda,grænsanseraður á litinn.Ekinn 157.000 km.
Virðingarfyllst Friðrik :)
Re: Jeep Cherokee Jamboree 1994 4.0
hvað er verðið hjá þér?
Re: Jeep Cherokee Jamboree 1994 4.0
Áttu líka myndir ?
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur