Síða 1 af 1

Jeep Cherokee XJ - 35" 2.5 TD. Hvítur

Posted: 19.okt 2012, 17:59
frá gudtgud
Jeep Cherokee XJ
Gerð:Jeppi
Ekinn:269 þús. km
Eldsneyti: Dísel
Skipting: Beinskipting
Vél:2.5L Turbo Diesel
Drif: Fjórhjóladrif
Dekkjastærð: 35"
Breyttur fyrir 35"
Litur: Hvítur
Næsta skoðun:2013

Það sem hefur verið gert fyrir hann síðan ég fékk hann og almennar breytingar:
Allt nýtt í bremsum að aftan: Gert í ágúst. Nýr öxull vinstra megin að aftan - júlí.
Tók allt innanúr honum, blettahreinsaði teppið og headlinerinn, tók allt ryð innan í bílnum og málaði svo allt gólfið.
Setti tjörumottur í þakið. Settar stífur og styrkingar að framan. Það var sett í bílinn nýuppgert Bosch olíuverk frá Framtak-Blossa, gert byrjun árs.
Bíllinn er 35" breyttur á 35" dekkjum sem eru svona hálfslitin, aðeins meira að aftan, loftdæla í húddinu og loftlæsingar að framan.

Hann er að eyða svona 13L ca. í blönduðum akstri en hef ekki mælt langkeyrsluna. Bíllinn er ekki nema 1790 kg. og maður hatar ekkert að leika sér á honum í snjónum, og góður í veiðina. Lakkið er fínt fyrir utan hér og þar steinkast ásamt nokkrum ryðbólum. Það eru 2 villukóðar sem poppa stöðugt upp en ég finn aldrei neitt sem er að sem þeir vísa í, lét lesa hann og þeir fundu heldur ekki neitt heldur.

Verð:
Ásett verð er 670.000 krónur.
Skoða skipti og pening á milli.
Staðgreiðsla líka góður kostur - Fínn staðgreiðsluafsláttur.

Staðsettur í mosó/Guðmundur/s.8680841
Myndir:
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Re: Jeep Cherokee XJ - 35" 2.5 TD. Hvítur

Posted: 03.nóv 2012, 22:46
frá gudtgud
ttt

Re: Jeep Cherokee XJ - 35" 2.5 TD. Hvítur

Posted: 20.nóv 2012, 18:25
frá gudtgud
ttt

Re: Jeep Cherokee XJ - 35" 2.5 TD. Hvítur

Posted: 29.nóv 2012, 06:22
frá sveinnodinn
Er hann enn falur ?

Re: Jeep Cherokee XJ - 35" 2.5 TD. Hvítur

Posted: 09.des 2012, 17:24
frá Runar Gunnars
viewtopic.php?f=29&t=13954 skoðaru skifti ?