Síða 1 af 1

Ford Econeline

Posted: 08.okt 2012, 21:54
frá þorkell
Til sölu Ford Econeline 350 4*4.árgerð 1989. 7,3 diselvél sjálfskiptur.Upphækkaður á 33´´ nýlegum dekkjum. ekinn 86,000 mílur. Var upphaflega sjúkrabíll og er með háum toppi en hefur aðallega verið notaður sem húsbíll undarfarin ár.Skoðaður til 2013. Ásett verð 350,000
Aðeins upplýsingar í síma 8612935 ekki í einkaskilaboðum eða tölvupósti

Re: Ford Econeline

Posted: 14.okt 2012, 11:44
frá þorkell
Enn til