geggjaður pallbíll skoða öll skipti
Posted: 01.okt 2012, 22:29
árgerð :2003
ekinn 198,xxx
litur vínrauður og silvur
v8 5,3 vortex mun sparneytnari enn t.d ford f 150
bílinn er með mjög góða aksturstölvu sem bíður upp á marga möguleika
þessi bíll er búinn að fá mjög góða umönnun og topp viðhald
það er dúkur á pallinum
er til í að skoða öll skipti það er sett á þennan 2 miljónir á bílasölum enn skoða öll skipti á helst ódýrari eða slétt skipti annars fæst bílinn á góðu staðgreiðsluverði set mynd fljótlega inn enn þessi er af sambærilegum bíl svo fólk átti sig á útlitinu