Síða 1 af 1
Spil Blökk
Posted: 01.okt 2012, 10:37
frá Leifi
Hvar fæ ég góða spil Blökk sem þolir allavega 5.5 tonn?
Re: Spil Blökk
Posted: 01.okt 2012, 14:14
frá jongud
Ellingsen?
Re: Spil Blökk
Posted: 01.okt 2012, 14:43
frá Polarbear
þetta heitir snatch block á ensku. Ég myndi prófa að tala við Ísfell í hafnarfirði... þeir gætu allavega bent þér áfram hugsa ég.
www.isfell.is
Re: Spil Blökk
Posted: 01.okt 2012, 15:35
frá villi58
Leifi wrote:Hvar fæ ég góða spil Blökk sem þolir allavega 5.5 tonn?
Á til ónotaða blökk fyrir þig.
villi58@talnet.isS: 8689356
Re: Spil Blökk
Posted: 01.okt 2012, 16:44
frá S.G.Sveinsson
Val á blök fer eftir því hvernig vír þú ert með hvot þú ættlir að nota hana til að dobla að eða beygja(þegar fest er í akkaeri og svo dreigið með bíl, ekki mikið gert hérna heima ) Ég gæti trúað því að Dynjandi ´se með eithvað af þessum toga. En alment gildir um val á blökum fyrir stálvír(ég þekki ekki þessa gervivíra) að þvermálblakarinnar skal vera 20 sinum þvermálvírsins og að sporbreidin skal vera 1,06 sinum stæri en vírin.
Re: Spil Blökk
Posted: 01.okt 2012, 21:07
frá Leifi
Þakka ykkur þessi svör