Síða 1 af 1

Seldur

Posted: 03.sep 2012, 22:25
frá sigurdurk
Gerð : Land Rover
Undirgerð: Defender 110

árg : 1998

Ekin : 37X.XXX

Vél : 2.5L / 111HP+

Drif : AWD

Skipting : BSK 5gíra

Litur : Grænn

Annar búnaður : Dráttarkrókur

Aukahlutir
-Olíu miðstöð
-Krókur
-Kastarar
-Kastarar aftan
-AC Lofdæla
-Topplúga
-Snorkel

Gallar :
-Þarf að klára að laga brettakanta
-Afturhurðar lélegar
-Legusöngur í afturdrifi
-Olíumiðstöð eitthvað í ólagi
-Og eitthvað fleira eflaust sem má setja út á

Það sem búið er að gera fyrir hann nýlega.

Kastarar framan
Nýjar fóðringar í öllu
Reimdrifin AC Loftdæla
Aukarafkerfi fyrir kastara og annan aukabúnað
Stór toppgrind
Kastarar aftan
Ný stál heddpakning+hedd tekið í gegn

Ásett verð : Tilboð hlusta á allt
einhver skipti skoðuð en BARA Á JEPPUM Einungis slétt eða ódýrari

Sendið tilboð í PM (einkapóst) takk.

Image

Image

Image


ATH ég áskil mér þann rétt til að hætta við sölu hvenar sem er

Re: Land-Rover Defender 110 '98

Posted: 04.sep 2012, 21:22
frá sigurdurk
upp