Síða 1 af 1

Fallegur Pajero til sölu

Posted: 23.aug 2012, 23:01
frá hugigutt
Til sölu MMC Pajero árgerð 1998.
Sjálfskiptur með overdrive, rafmagn í öllu. 2,8 Dísel, turbo, intercooler. Ekinn 367700 km. Fín vinnsla í vél. Ársgamalt 2 1/2 tommu sverara pústkerfi, sem gefur honum aukinn kraft. 31" góð microskorin dekk á nýlegum póleruðum álfelgum. Aukagangur á orginalfelgum getur fylgt. Smurbók frá upphafi, mjög góður, heillegur og ryðlaus bíll.

https://bland.is/classified/entry.aspx? ... Id=1305611

Óska eftir tilboði og athuga öll skipti.

Upplýsingar í síma 660-3431, best að ná eftir klukkan 18:00