Síða 1 af 1

Patrol ´94 44/38 tommu - til sölu

Posted: 19.aug 2012, 14:27
frá joiph
Er með Patrol 94 til sölu. Hann er á nothæfum 38 tommu dekkjum (tappar í einu) en er klár fyrir 44 tommu.

Þetta er rosalegur bíll og fátt skemmtilegra en að taka á honum í snjó. Það er 6 strokka 2,8ja lítra vél, loftlæsingar, lækkuð hlutföll og rafmagnsspil. Auk þess eru magnaðir kastarar á honum og loftdæla til þess að dæla hann upp eftir úrhleypingar.

Kúpling er nánast ný í honum en hann þarfnast lagfæringa til þess að komast í gegnum skoðun.

Endilega látið mig vita ef ég er að gleyma einhverjum grundvallarupplýsingum.

Bíllinn er staðsettur í Mývatnssveit og afhendist þar.

Myndir eru hér: http://www.flickr.com/photos/joipetur/sets/72157631141876798/

Upplýsingar í síma 893-1512

Re: Patrol ´94 44/38 tommu - til sölu

Posted: 19.aug 2012, 14:29
frá sukkaturbo
Sæll verðhugmynd og koma skipti til greina ertu með mail?

Re: Patrol ´94 44/38 tommu - til sölu

Posted: 19.aug 2012, 14:49
frá joiph
Sæll
Ég set á hann 600 þús
Ég hef svosem ekkert sérstakt í huga varðandi skipti en útiloka ekkert.

Mailið hjá mér er joiph(at)internet.is

Já, svo er hann keyrður 250 þús.

kv,

Re: Patrol ´94 44/38 tommu - til sölu

Posted: 26.nóv 2012, 09:53
frá joiph
Er enn til sölu. Verðið á honum fer lækkandi....