Síða 1 af 1

Hyundai Galloper 10/1999

Posted: 19.maí 2012, 16:40
frá EMS
Hyundai Galloper 10/1999
Dísel / Turbo Intercoler

Ekinn 235.000
Sjálfskiftur
Eyðsla 9/11
Dökkar rúður
33“ dekk / álfelgur ( upphækkaður fyrir 35“)
Lakkið farið að láta á sjá
Lakk fylgir með til blettunar ( báðir litir )
Skemmtilegur í akstri ekkert glamur eða skrölt
Virkilega heillegur bíll, nánast ekkert rið í bílnum hvorki í boddý eða í grind
Nokkuð af varahlutum fylgir

Verðmið : 344.443

upplýsingar í síma 849-3422