Hilux 35"
Posted: 27.apr 2012, 13:37
Til sölu Toyota hilux árgerð 1998 ekinn 320 þús á boddý og 230 þús á vél.
Það er í honum 2,4 vél disel turbo í góðu standi.
35" breyttur á þokkalegum BF goodrich dekkjum og breiðum flottum álfelgum.
Bíllinn er mikið endurnýjaður og búið að skifta um flest alla slitfleti
s.s dempara aftan, hjólalegur fr / aftan. Nýir bremsuborðar aftan og bremsurör. Bremsur framan allar liðkaðar upp,
góðir klossar. Allir stýrisendar og upphengjur, spindilkúlur neðri b/m, allar öxulhosur, ballanstangarendar og gúmmí framan.
Nýr rörastuðari aftan.
Nýjar festingar á pallhúsi og þak bogar. Aukaolíutankur. Astand lakks er gott miðað við aldur.
Bíllinn er í topplagi skröltlaus og nýkominn úr skoðun án athugasemda.
Fínn bíll sem gott er að keyra.
Verð: tilboð
Myndir eru hérna en koma betri seinna
https://bland.is/messageboard/messagebo ... d=28161602
Það er í honum 2,4 vél disel turbo í góðu standi.
35" breyttur á þokkalegum BF goodrich dekkjum og breiðum flottum álfelgum.
Bíllinn er mikið endurnýjaður og búið að skifta um flest alla slitfleti
s.s dempara aftan, hjólalegur fr / aftan. Nýir bremsuborðar aftan og bremsurör. Bremsur framan allar liðkaðar upp,
góðir klossar. Allir stýrisendar og upphengjur, spindilkúlur neðri b/m, allar öxulhosur, ballanstangarendar og gúmmí framan.
Nýr rörastuðari aftan.
Nýjar festingar á pallhúsi og þak bogar. Aukaolíutankur. Astand lakks er gott miðað við aldur.
Bíllinn er í topplagi skröltlaus og nýkominn úr skoðun án athugasemda.
Fínn bíll sem gott er að keyra.
Verð: tilboð
Myndir eru hérna en koma betri seinna
https://bland.is/messageboard/messagebo ... d=28161602