Ford Explorer Eddie Bauer
Posted: 06.apr 2012, 11:00
Einstaklega flott eintak! Til sölu Ford Explorer árg. 2002. Eddie Bauer útfærsla. Dökkblár og gylltur að lit. Rafmagn og leður. Mikið endurnýjaður til dæmis nýir gormar, demparar (aftan) og nýtt drif. Ásett verð kr. 1290þús. eða besta tilboð. Hafið samband í gegnum e-mail á ssh12@hi.is eða hringið í gsm 615-4764.