ódýr en góður grand cherokee

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1453
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

ódýr en góður grand cherokee

Postfrá íbbi » 30.mar 2012, 05:21

til sölu þessi fíni grand,

93 árg.
4.0l mótorinn
quadratrack
limited útfærslan
ekinn 233þús km (146þús m)
hvítur

bíllin er hlaðinn búnaði eins og gengur með limited bílana.
dual auto hitastýrð digital miðstöð og A/C
leður og viðarklæddur í hólf og gólf.
aksturstölva í toppnum, og bilanatölva í mælaborði
jensen sound system,
filmaðar rúður
rafmagn í sætum og öllu sem hreyfanlegt er
og flr

bíllinn er all over í fínu standi,
vélin gengur mjög vel, ekkert ventlaglamur eða annað glamur. góður olíuþrýstingur, vinnur mjög vel
skiptingin er mjög fín, skiptir sér alveg smooth
engin óhljóð frá drifum,
fjöðrunin er alveg þétt og skruðningalaus, spyrnur og spyrnurfóðringar í fínu lagi.

boddýið er mjög gott. hafandi átt nokkra svona þá veit ég að sílsarnir í þessum bílum eru mjög veikur punktur, skotthlerinn einnig. sílsarnir sem og hlerinn í þessum eru mjög fínir. ekkert ryð að sjá undir honum og boddýið almennt mjög heilt.

innréttingin er fín, og bíllinn lýtur vel út

ég fékk þennan þennan bíl í hendurnar orðinn ansi lúinn, ég reif annan eins og skipti ansi mörgum pörtum á milli. þ.a.m hurðum, bretti, og innréttingapörtum. og er því búinn að skipta ansi mörgu út fyrir heilli hlut.

ég setti nýtt púst í hann ásamt hvarfakút.

það sem betur mætti fara
dropar olíu, þyrfti að skipta um pönnu, ég get útvegað hana úr bílnum sem var rifinn
önnur hurðin er föst í lás, einnig til hurð af hinum bílnum, nákvæmlega eins í sama lit
getur evrið erfitt að koma honum í lága. skylst að það sé stöngin sjálf en ekki millikassin


fæst á littlar 250þús. og staðgreiðsluafsláttur í boði

uppls í pm

Image


1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

Til baka á “Jeppar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 18 gestir