Postfrá jeepson » 05.júl 2011, 19:19
Eins og titillinn segir að þá er ofurfoxinn hans Guðna til sölu. bíll fæst annaðhvort á 38, 44" eða bæði. Fer eftir verði. Í bílnum eru toyotu hásingar, V6 Ford vél með 5 gíra kassa. lógír læsingar framan og aftan. og eitthvað meira. Vill benda mönnum á þráðinn sem var gerður um bílinn til að fá að sjá myndir á sukka.is Þess má einnig geta að þessi bíll hefur mátaður á 46" og virkar fínt. Það eru ekki margir sem að fljóta eins vel í snjónum og þessi. Læt fylgja nokkrar myndir. Annar er bara að kíkja í þráðin fyrir fleiri meyndir og upplysingar. Hafið amband við Guðna í síma 8925426 eða
gudnisv@simnet.is Tilboð óskast í bílinn.

á 46" svona til að sýna ykkur

Á 44" ásamt eigandanum.

á 44"
Síðast breytt af
jeepson þann 12.júl 2011, 18:08, breytt 3 sinnum samtals.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn