Þetta er mjög góður ferðabíll og dregur helling án þess að finna fyrir því, millikassi gefur 4 möguleika, afturdrif, sídrif, læst 4x4 háa og læst 4x4 lága, svo er 100% driflæsing að aftan sem virkar fullkomlega.
Það er 1 atriði sem þarf að laga og það er að skipta um heilann fyrir mælaborðið, hann kostar 63 þús kall hjá Heklu og fæst sennilega ekki annarsstaðar.
Þessi bíll fæst á góðu verði og ég skoða einhver skipti.



Nánari uppl í bilar77@gmail.com eða 8653014. get sent miklu fleiri myndir í email.