Jeppinn er á lítið slitnum Super Swamper 38" dekkjum, skorin og negld á 14" breiðum stálfelgum með kúluloka. næsta skoðun er 2014 (Fornbíll)
Jeppinn er í góðu lagi og nýlega smurður. Mikið endurnýjað. Boddy svo gott sem ryðlaust. Hásingar eru Dana 44 að framan og 9" Ford að aftan, Læstur í báða enda. Vélin er 4.2 Lína 6 með nýlegum Weber blöndung, nýlegri flækju og nýlegri Hei kveikju, opið púst. TF999 sjálfskipting og Dana 300 millikassi.
