TILBOÐ: 600 þús. kr.

Fleiri og ítarlegri myndir:
http://imgur.com/a/BpVYH
Þetta er algjör draumaferðabíll og hef ég farið í ótal fjalla- og veiðiferðir á honum undanfarið ár. Ástæða sölu er að ég starfa núna og bý í miðbænum þannig að svona stór bíll hentar mér ekki auk þess sem hann á skilið að vera hjá einhverjum sem notar hann meira. Hann hefur því staðið óhreyfður síðustu mánuði en athugasemdir sem komu á hann í skoðun voru vegna spyrnu öðru megin að framan, vantaði ljós fyrir háu ljósin í mælaborð og slökkvitækið þarf að skoða.
Bíllinn er mikið endurnýjaður og er langt frá því að líta út fyrir að vera 97 módelið:
- Frábært lakk, málaður 2010
- Mótor tekinn upp í ágúst 2012, nýr sveifarás, höfuðlegur, pakkdósir, reimar, mótorpúðar o.fl.
- Ný innrétting, sæti og teppi úr 2005 bíl
- Ný kúplingsdæla í des 2012
Nánari upplýsingar:
2,5 lítra turbo diesel beinskiptur
Kemur á fremur slitnum 37" Good year dekkjum
Vökvastýri
5 manna
Vinnuljós á hliðum
Ljóskastarar að framan
Ljóskastarar á þaki
Prófíltengi að framan og aftan
Loftkútur og lagnir og tengingar fyrir loftdælu
Fourlink að aftan
Reyklaust ökutæki
Aukatankur
VHF og CB talstöðvar
Skíðafestingar á toppi
Drullutjakkur
Skófla
Pallhús fylgir með
Mótorar og loom fylgja til að setja rafmagn í rúður, sem var ekki klárað í innréttingarskiptingu
Og svo er ég eflaust að gleyma einhverju fleiru.
Skoða öll tilboð og skipti.
Bíllinn er á höfuðborgarsvæðinu og get ég sýnt hann hvenær sem er. Nánari upplýsingar í síma 865-4520 eða á olafur@form5.is.
Kær kveðja, Ólafur