Bíllinn er óskoðaður, það þarf sennilega að skpta um alla bremsudiskana og svo er ein dæla að aftan
líklega föst, hann tekur ekki vinstra megin að aftan.
Það þarf líka að skipta um olíu á skiftingunni, kominn vond fýla af henni.
verð tilboð eða skipti á einhverju skoðuðu.
Einnig væri ég til ef einhver gæti tekið að sér að laga bílinn fyrir mig svo ég komi
honum í gegn um skoðun, því þessi skrjóður á alveg helling eftir.
Ég nota þetta aðallega sem vinnubíl og hef bara ekki tíma til að liggja í viðgerðum.
upp í síma 8486593 eða kiddi63@vortex.is

