Til sölu Ford 150 árgerð 2004 . ekinn um 180þ , svartur að lit. er á lelegum dekkjum og rúðuupphalari bílstjórameginn er bilaður. smá dæld á vinnstra afturhorni. að örðuleiti er þetta mjög flottur bíll og litur mjog vel út.
nýtt í bremmsum allan hringinn, nýlega smurður .
Almennt verð á svona bíl er sirka 1,6 til 1,7 .
Þessi bíll fæst á milljón .
frekari upplýsingar í síma 6611880(guðjón) eða email sigurbjorgeva92@gmail.com
ford 150 árgerð 2004
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur