Árgerð: 1992
Ekinn: 219.000
Aflgjafi: 2.4 Bensín
Aukahlutir/breytingar: Framhásing færð fram um 7 cm. Afturhásing færð aftur um 16 cm. 44" breyttur en er á 38" dekkjum á 13" breiðum dekkjum. Loftlæstur framan og aftan, 5.29 hlutföll, læsingardælan er 1 árs. Skriðgír. Pallhús, grind á pallinn getur fylgt. Aukatankur. Stýristjakkur. Lagnir fyrir gps, cb, vhf og nmt. Skyggni fyrir ofan framrúðu. Briddebilt fram og aftur stuðarar með spiltengjum. Kominn á hásingu að framan. Leitarljós á toppnum og 2 Hella kastarar að framan og tveir litlir kastarar aftan á húsinu. Flækjur. MIKIÐ búið að endurnýja, bensíndæla, kerti, kertaþræðir, háspennuþráður, kveikjulok og hamar, súrefnisskynjari og margt fleira. Fylgir með MSD kveikjukerfi í bílinn. Ársgamall rafgeymir.
Gallar: Komið smá ryð í afturhornin á pallinum, en það fylgja með ný horn!
Verð í beinni sölu: 600.000
Verð í skiptum: 700.000
Skoða skipti á sjálfskiptum fólksbíl, ekki dýrari samt.
Sími: 868-4163
Klikkið á myndirnar til að stækka þær!




Þessar sýna ryðið í hornunum.

