Til sölu Nissan Patrol árgerð 1995, þetta er kjörinn bíll til uppgerðar fyrir mann með aðstöðu og kunnáttu.
Bíllinn er ekinn 340 þúsund kílometra og er í góðu lagi en skipta þarf um sílsa í honum.
Fyrir tveim árum var heilmikið gert fyrir bílinn, hedd var tekið upp og skipt um ventla og voru þá spíssar endurnýjaðir, þá var sett í hann ný túrbína og uppgert olíuverk einnig var settur í bílinn nýr þriggja raða vatnskassi og 3" púst. Framhásing var yfirfarin fyrir um þrem árum síðan og skipt um allar legur og þéttingar.
Fyrir um ári síðan var gert við grindina í bílnum.
Bíllinn er á 38" GrandHawg dekkjum og 14" breiðum felgum, einnig er hann með prófílbeisli að aftan og framan með stýringum fyrir drullutjakk.
Upplýsingar
Kristinn sími 6609403
Email kristinnhg@internet.is
Ts. Nissan Patrol
Re: Ts. Nissan Patrol
Verðhugmynd?
Myndir?
Myndir?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 25
- Skráður: 04.aug 2012, 10:35
- Fullt nafn: KristinnGíslason
- Bíltegund: E-350
Re: Ts. Nissan Patrol
Drengurinn setur á bílinn ca 550 þúsund.
Sendu mér netfangið þitt og ég sendi þér myndir, fyrir klaufaskap tókst mér ekki að setja myndir inn á þennan vef.
Kv.
Kristinn
Sendu mér netfangið þitt og ég sendi þér myndir, fyrir klaufaskap tókst mér ekki að setja myndir inn á þennan vef.
Kv.
Kristinn
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur