Vél: 7,3
Skipting C6 (búið að breita og styrkja)
Millikassi: 205
Hásingar: Dana 60 Framan og aftan! Tregðulæsing í afturhásingu
Bíllinn er ekinn 101 þúsund mílur og lítur vel út. tvílitur Blár og grár, (lítillega farið að sjá á bláa litnum)
Dráttarkrókur er á honum og tengill.
Engin riðgöt eða slíkt. botn stráheill, ný riðvarinn allur að neðan.
Bíllinn er 11 manna + ökumaður.
Nýleg glóðarkerti, búið að bæta við auka eldsneytisdælu undir bíl til að dæla fram að mótor.
Lítur vel út að innan sem utan, er á 16.5" felgum en dekk eru léleg.
Ný framrúða er í bílnum og bíllinn er ný yfirfarinn.
Bíllinn er númerslaus sem stendur þar sem hann er ekki í neinni notkun (stendur inni)
Bíllinn afhendis nýskoðaður með fulla skoðun.
Bíllinn er staðsettur á norðurlandi.
Verð 850 þúsund og helst alls engin skipti nema þá á einhverjum mjög ódýrum, auðseljanlegum bíl.
8658886 Kalli.






