TS: 35" breyttur Jimny  SELDUR!

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

TS: 35" breyttur Jimny  SELDUR!

Postfrá Járni » 25.des 2020, 08:27

Þessi svakalegi jeppi er til sölu!

Jimny ~2000 árgerð.
Skoðaður 2021, breytingaskoðaður fyrir 35"

1300cc & beinskiptur
Lægri hlutföll í millikassa
Lægri drif úr nýrri bíl
Hraðamælabreytir
Ledbar á toppi með amber & venjulegum díóðum
Kastarar á toppi
Vinnuljós
Álkassi á hlera
Pallakvoða í gólfi
Rockslider sílsar
Ryð fjarlægt fyrir ~2 árum, skipt komplett um botn í skottð ásamt aftari boddýfestingum.
Sæti úr nýrri bíl
Er í daglegri notkun

Með pakkanum fylgir 1600 vél úr vitara + milliplata + auka jimny gírkassi! Áramótabomba!

Ath:
Þarf að laga púst
Selst ekki á dekkjunum sem eru á fyrri myndunum, heldur 35" Toyo AT á stálfelgum (sést á síðustu mynd)

Verðhugmynd: 500k
S: 848-9958

Bíllinn er í Mosó, sjálfur er ég fyrir norðan.
Hafið samband til að skipuleggja skoðun

Örlítið sýnishorn af gamaninu sem fylgir Jimny: https://www.youtube.com/watch?v=wLgG5I2UOkM

2020-12-23.jpeg
2020-12-23.jpeg (3.26 MiB) Viewed 12242 times

2020-12-23-2.jpeg
2020-12-23-2.jpeg (3.18 MiB) Viewed 12242 times

2020-12-23-1.jpeg
2020-12-23-1.jpeg (3.21 MiB) Viewed 12242 times

2020-12-23-3.jpeg
2020-12-23-3.jpeg (3.04 MiB) Viewed 12242 times

2020-12-23-4.jpeg
2020-12-23-4.jpeg (3.04 MiB) Viewed 12242 times

DSC09847.JPG
DSC09847.JPG (1.2 MiB) Viewed 12242 times

IMG_20190406_124918.jpg
IMG_20190406_124918.jpg (740.16 KiB) Viewed 12242 times

DSC09863.JPG
DSC09863.JPG (12.41 MiB) Viewed 11357 times


Land Rover Defender 130 38"


vhic
Innlegg: 11
Skráður: 10.aug 2017, 21:43
Fullt nafn: Viktor B Björnsson

Re: TS: 35" breyttur Jimny

Postfrá vhic » 07.apr 2023, 23:41

Hæ, fyrst ég sá að það var 1600 Vél með í pakkanum. Er með ssk jimmni setti hann á 31" hann er ansi latur þegar maður er búinn að hleipa úr. Var búinn að sjá einhvernstaðar að menn væru að setja 1600 vélina í. Er maður að græða eitthvað sem munar um veistu það?

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: TS: 35" breyttur Jimny

Postfrá Járni » 08.apr 2023, 08:03

Sæll þessi er löngu seldur.

Já, það eru þó nokkrir búnir að skipta og það hjálpar eitthvað.
Land Rover Defender 130 38"


Til baka á “Jeppar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur