4runner verkefni

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1377
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

4runner verkefni

Postfrá íbbi » 15.mar 2021, 00:42

ég á í geymslu breyttan 4runner.

þetta er 91-92 bíll ef ég man rétt. beinskiptur v6

bíllinn var 38" breyttur, svo var byrjað að breyta honum á 44" og stoppað þar, bíllinn er að hluta til ósamsettur og ekki ökufær. hvort hann er gangfær þekki ég ekki.

það er búið að færa hásinguna vel aftur og setja LC60 hásingu undir hann að aftan. lc60 framhásing fylgir honum. einhver sagði mér að það væru lægri hlutföll og arb lás í original framdrifinu á honum, hvort það er satt þekki ég ekki


ég þekki bílinn svo gott sem ekki neitt. mér sýndist hann ekki vera svo ryðgaður m.v þessa bíla, en það er a.m.k eitthvað ryð í hurðum. ég endurtek og ítreka þekkingaleysi mitt á þessum bíl. ég sá hann rétt meðan ég kom honum í geymslu og hef ekki séð hann síðan.

ég sé ekki fram á að sinna þessum bíl og hef takmarkaðan áhuga á að borga leigu undir hann lengur. þannig að hann fæst keyptur ef einhver hefur áhuga.

mvk, ívar

uppls í pm


1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

Til baka á “Jeppar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 2 gestir