Til sölu þessi fíni LC 90.
Diesel - ssk, ekinn 330þús.
Skoðaður 2020 (endar á 1), búið að sprauta topp og gluggastykki.
Skipt um afturhásingu (sem kostaði hönd og fót) vor 2018.
Dekkin microskorin BFG AT, 35" (35x12,5x15) frá ágúst 2018, þannig séð lítið ekin.
Eldsneytiskerfið tekið í gegn nýlega m.a. ný glóðarkerti, nýtt rörasett í við tank og nýjar gjarðir undir tankinn.
Verðið 890.000
Til sölu Toyota Land Cruiser 90 1999
Re: Til sölu Toyota Land Cruiser 90 1999
Eigandinn er alveg til í ýmis "skynsamleg" skipti.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur