Sælir,
Á vefsíðu bílasölur eru engir NIssan Patrol til sölu yngri en 2010 árgerð. Veit einhver ástæðu fyrir þetta?
Takk og kveðja, Rögnvaldur
yngri Patrol ?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 77
- Skráður: 19.maí 2014, 21:53
- Fullt nafn: Rögnvaldur Kári Víkingsson
- Bíltegund: Nissan Patrol Y61
Re: yngri Patrol ?
þeir voru ekki fluttir inn eftir það, ef ég man rétt voru þeir framleiddir til 2013 og eftir það kom ný kynslóð sem er byggð á infinity jeppa og lítið skyldur því sem við köllum patrol.
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur