Til sölu Toyota 4Runner 1994 (Styttist í löggildan fornbíl)
3l diesel, túrbína og millikælir.
Mikið breyttur bíll í góðu ásigkomulagi og tilbúinn á fjöll.
Bíllinn er á 44" nelgdum Dic Cepeek dekkjum. Nánast ný dekk að framan og ágætis að aftan
Álfelgur og bedlock.
Annar gangur af ónelgdum 44" á stálfelgum fylgir. Frekar léleg en hef notað sem sumardekk.
Úrhleypibúnaður.
Dana44 framan og 9" Ford að aftan, 31rillu öxlar.
Drifhlutfall 1:5,13
Nospin læsingar aftan og framan.
Loftpúðar allan hringinn.
Logír 1:2,3 og millikassi 1:4,7
Tæplega 300l tankarými, þar af 90l í sílsa tönkum.
Varmaskiptir og síuhitun til að geta drýgt eldsneyti með matarolíu.
Led bar að framan og zenon kastarar.
Profilbitar að aftan og framan ásamt raftengjum fyrir spil.
Standur fyrir tölvu.
Leður sæti.
Fleira mætti telja til en sjón er sögu ríkari.
Verðhugmynd 2,5m / tilboð
Uppl. s. 6924464
karl.ruts@gmail.com
4Runner til sölu
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2
- Skráður: 29.jún 2018, 15:04
- Fullt nafn: Karl Rútsson
- Bíltegund: 4Runner
4Runner til sölu
- Viðhengi
-
- IMG_0213.JPG (2.96 MiB) Viewed 3051 time
-
- 20160721_102120.jpg (5.65 MiB) Viewed 3051 time
-
- 20160214_142710.jpg (1.82 MiB) Viewed 3051 time
-
- 20151129_130956.jpg (1.33 MiB) Viewed 3051 time
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur