


Til sölu Chervolet Silverado 2500HD . Duramax með Allison skiptingu. 2002 model. ekinn 312 þús km. 38" breyttur og breytingaskoðaður. skoðaður fyrir 2 vikum , 2017 miði.
það sem var gert 2015.
Skipt um nánast alla spindla og fóðringar að framan.
Allt í bremsum að aftan og framan.- diska- dælur teknar frá a-ö.
Öll rör + vökva
Ný vatnsdæla+ frostlögur
Upptekin stýrismaskína. nýr stýrisarmur + stýrisenda.
Búið að skipta um spíssa
( sem var eini veiki hlekkurinn í þessari árg.)
Tow speglar + 80 cm Led Bar.
og klárlega mikið sem ég man ekki eftir.
Hann er á ágætis MTZ dekkjum og nýpoleruðum felgum . nýsmurður og ekki langt síðan skipt var á skiptingu. Þetta er frábær bíll sem eyðir um 13,5 lítrum í blönduðum akstri.. ( marg staðfest )
Verðmiðinn er 1,8 millj í pening. það kemur til greina að taka ódýran sleða eða bíl uppí á eðlilegu verði.
kv Haukur 864 3898