1998
Dökkgrænn
Aflgjafi: Dísel
2800cc - 125 hestöfl
Skipting: Beinskipting
Ekinn 299.000 km
Búnaður:
Grátt pluss áklæði, öll sæti heil
Hiti í sætum
Loftpúðasæti
7 manna
Rafmagn í rúðum
Læsing í afturdrifi
Filmur
Miðstöð afturí
AUX tengi í útvarpi
Hátalarar frá Nesradíó
Kastaragrind
Kastarar fylgja 5 kastarar með
Slökkvitæki
Dráttarkúla
Ástand:
Leðrið á stýrinu er rifið.
Það er smá beygla á bílstjórahurð.
Miðstöð nær ekki fullum hita
Frekari upplýsingar:
35" breyttur
35" nagladekk á felgum með krana
35“ sumardekk á felgum
Lagnir og loftnet fyrir VHF
Lagnir fyrir vinnuljós og fjóra kastara framaná bíl
Sex takkar inní bíl til að stjórna kösturum
Búinn að loka fyrir EGR ventil
Afgashitamælir
Túrbínuþrýstingsmælir - Fer í max 11 Psi núna
Skipt um í 255.000 km ca:
Nýr vatnskassi ( frá Gretti)
Skipt um tímakeðju, sleða og strekkjara (Orginal frá Mitsubishi)
Ný glóðarkerti
Nýjar legur framan og aftan
Nýjar pakkdósir í drifi að aftan kom með legunum
Nýtt 2,5" púst
Nýjir þurrkuspindlar ( Orginal frá Mitsubishi)
Ný olía í gírkassa, millikassa, drifum framan og aftan.
Nýjar fremri spyrnufóðringar að aftan.
Nýjir handbremsubarkar b/m
Ný loftsía
Ný hráolíusía
Nýr stýrisvökvi
Nýr dempari v/m framan
Ný efri spyrna v/m framan
3ja tóna loftflauta frá Bílabúð Benna
Soðið í grind
Gert í 280.000
Skipt um öxulhosur hægramegin að framan.
Skipt um handbremsuborða að aftan.
Skipt um stífugúmí við grind hægramegin að aftan.
Soðið í grind við stífufestingar báðumegin að aftan.
Gert í 284.000 km
Skipt um allar spindilkúlur að framan.
Skipt um olíu á mótor.
Miðstöðvarelement hreinsað.
Gert í 286.000 km
Nýr rafgeymir.
Gert við snúningshraðamæli.
Gert í 291.000 km
Skipt um Heddpakkningu
Skipt um frostlög
Gert í 293.000 km
Skipt um olíu á mótor
Smurt í krossa og fl.
Verð: 500.000 kr stgr
845 4471
andri.karlsson@gmail.com
Skoða skipti á öllu nema farartæki með boxermótor!






