Langar að kanna áhugann en ég er með ofangreindann bíl til sölu hann er skráður fornbíll og rann í gegnum skoðun fyrir ca mánuði síðan og er þá með 17 skoðun.
Er alveg óbreyttur og í mjög góðu standi á allann hátt hvort sem er útlitslega eða annað, lítið sem ekkert ryð, nokkrir staðir sem mætti taka og hreinsa smá bletti en ekkert alvarlegt.
Eina breyting sem gerð hefur verið á honum er að það var skipt út v6 2.8 fyrir v8 5.2 og það er ekki sídrifsmillikassi heldur np 231 sem er 2wd 4wd N 4wd low.
Tók leðurframsætin með rafmagninu úr og setti tau sæti án alls rafmagns í staðinn (hitt var allt brotið)
Er á ágætis "31 dekkjum og er vínrauður að innan og utan.
Þetta er 30 ára gamall bíll svo auðvita er alltaf hægt að finna eitthvað sem má betrumbæta.
Slatti af varahlutum geta fylgt ef menn vilja,
Jeppinn er í daglegri notkun og er mjög skemmtilegur :)
Veit ekkert hvað maður á að setja á hann en segjum 400 þ. Til að hafa einhverja tölu...
Engin skipti nema kanski að taka 2 lokaða hjálma, kraga, "33 dekk uppí, og uppl í pm eða kristjanmarg@gmail.com
Jeep wagoneer xj 1986 5.2
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 85
- Skráður: 08.maí 2015, 05:22
- Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
- Bíltegund: Jeep grand 1996 5.9
- Staðsetning: Hveragerði
Re: Jeep wagoneer xj 1986 5.2
Get sent myndir á mail á morgun
-
- Innlegg: 35
- Skráður: 30.okt 2011, 11:01
- Fullt nafn: Ágúst Bjarki sigurdsson
- Bíltegund: USA V8
Re: Jeep wagoneer xj 1986 5.2
Væri til í myndir agustbjarki@gmail.com
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 85
- Skráður: 08.maí 2015, 05:22
- Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
- Bíltegund: Jeep grand 1996 5.9
- Staðsetning: Hveragerði
Re: Jeep wagoneer xj 1986 5.2
Sendi þér myndir á morgun ég gleymdi að taka myndirnar í dag hehe
Re: Jeep wagoneer xj 1986 5.2
Sæll, þú mættir senda mér myndir líka, á kari@ystaskemma.is, eða pósta þær hérna í þráðinn svo allir geti skoðað :-)
Úr hvernig bíl/árgerð er vélin? Hvernig bensínfæðing (blöndungur, throttle body - eða multiport innspýting)? Er skiptingin original úr bílnum, eða fylgdi hún vélinni? Bein- eða sjálfskifting?
--
Kveðja, Kári
Úr hvernig bíl/árgerð er vélin? Hvernig bensínfæðing (blöndungur, throttle body - eða multiport innspýting)? Er skiptingin original úr bílnum, eða fylgdi hún vélinni? Bein- eða sjálfskifting?
--
Kveðja, Kári
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 85
- Skráður: 08.maí 2015, 05:22
- Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
- Bíltegund: Jeep grand 1996 5.9
- Staðsetning: Hveragerði
Re: Jeep wagoneer xj 1986 5.2
Sæll það er innspýting ss. Allt orginal úr jeep grand cherokee 1994 og sjálfskipting kom úr sama bíl en millikassinn er úr 91 bíl
Já sendi á ykkur myndir í dag ☺
Já sendi á ykkur myndir í dag ☺
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 85
- Skráður: 08.maí 2015, 05:22
- Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
- Bíltegund: Jeep grand 1996 5.9
- Staðsetning: Hveragerði
Re: Jeep wagoneer xj 1986 5.2
Mér bara tekst ómögulega að setja inn myndir hér haha
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 85
- Skráður: 08.maí 2015, 05:22
- Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
- Bíltegund: Jeep grand 1996 5.9
- Staðsetning: Hveragerði
Re: Jeep wagoneer xj 1986 5.2
Mér bara tekst ómögulega að setja inn myndir hér haha
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Jeep wagoneer xj 1986 5.2
Sendu mér myndir og ég skal græja þær inn á þráðinn fyrir þig. Þetta minnir mig á að ég þarf að útbýa nýjar myndaleiðbeiningar.
jarni@jarni.net
jarni@jarni.net
Land Rover Defender 130 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 85
- Skráður: 08.maí 2015, 05:22
- Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
- Bíltegund: Jeep grand 1996 5.9
- Staðsetning: Hveragerði
Re: Jeep wagoneer xj 1986 5.2
Þarf að taka aftur myndir þær hurfu einhverrahluta vegna en græja það á morgun ☺
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 85
- Skráður: 08.maí 2015, 05:22
- Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
- Bíltegund: Jeep grand 1996 5.9
- Staðsetning: Hveragerði
Re: Jeep wagoneer xj 1986 5.2
Myndir ættu að vera komnar tek fleiri á morgun takk ☺
Re: Jeep wagoneer xj 1986 5.2
Áttu bílinn ennþá?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 85
- Skráður: 08.maí 2015, 05:22
- Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
- Bíltegund: Jeep grand 1996 5.9
- Staðsetning: Hveragerði
Re: Jeep wagoneer xj 1986 5.2
Já afsakið ætlaði að vera kominn með nýjar myndir en búinn að vera á kafi í vinnu svo frestunaráráttan er í botni en skal reyna að muna eftir þessu á morgun ;)
Re: Jeep wagoneer xj 1986 5.2
Sæll hvar er hægt að skoða gripinn ?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 85
- Skráður: 08.maí 2015, 05:22
- Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
- Bíltegund: Jeep grand 1996 5.9
- Staðsetning: Hveragerði
Re: Jeep wagoneer xj 1986 5.2
Hann er á planinu við vagnhöfða 7 bílamálun Guðna
-
- Innlegg: 35
- Skráður: 27.maí 2012, 18:00
- Fullt nafn: Sverrir Einarsson
- Staðsetning: Costa del Kópasker
Re: Jeep wagoneer xj 1986 5.2
Þessi brunar nú um götur og stræti Húsavíkur og nágrenis við góðann orðstír...
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur