Bíllinn er með mjög verklegu veltibúri, körfustólum og fimm punkta beltum, það er ný blæja á honum sem mætti ganga aðeins betur frá. Það er 90L ryðfrír tankur aftast í skúffunni og svo minni tankur undir bíl. Skúffan er úr stáli og er í fínu standi, framendi er úr trefjaplasti nema grillið.
Vél: 350Ci chevrolet sem er í góðu standi, nýupptekinn blöndungur, ný kveikja, ný kerti og þræðir, þjappar um 9, flat top stimplar nýjir hringir og legur síðan 2014.
Skipting: TH350 sem er eitthvað búið að breyta, virkar vel.
Hásingar: Dana 44 framan og soðið drif, Ford 9“ að aftan 31 rillu og arb loftlás sem á eftir að græja loftdælu fyrir.
gormafjöðrun og bronco stífur.
Bíllinn er á glænýjum 38“ arctic trucks dekkjum,
Bíllinn er með endurskoðun eins og er útá eitthvað smotterí.
Bíllinn er á höfuðborgarsvæðinu og mæli ég með að menn kynni sér hann vel.
Endilega spyrjið ef þið viljið vita meira.
Verð: 1.600.000 skoða skipti á öllu.
S: 8642764

