4.0l línusexa
Dökkblár
Ekinn 239.xxx km (evrópu mælaborð)
Sjálfskiptur
Dökk innretting
Tau sæti
Rosalega þægilegur bíll
16" felgum og dekkjum ( rekst stundum aðeins í)
Krókur
Það er ekki hægt að opna bílstjóra hurðina að utanverðu og svo er svæðið í kringum hurða læsingu ílla farið en vel hægt að gera við eða fá ný hurð.
Samlæsingar og gluggar virka ekki nema hjá bílstjóra, þarf víst að skipta út heilanum í hurðini (fæst hjá vöku á nokkra 500 kalla) .
Mótstaðan í miðstöðini er farinn fæst einnig hjá vöku á slikk
Svo grunar mig að vatnslásin sé orðin slappur.
Fínn bíll en ekki fullkominn
100 kall eða tilboð
Eyþór
8221917


