Nýskoðaður 2016
keyrður 235þús
2,8 dísel minna keyrður mótor og búið að setja í hann nýtt hedd og heddpakningu samkvæmt nótum frá 2012
Túrbína úr 2,7 terrano, kemur inn í 1500sn og blæs meira en original
Intercooler
Tölvukubbur
Sæmileg 44" dick cepek
loftlásar framan og aftan
2 loftdælur og loftkútur
úrhleypibúnaður
lógír
5:42 hlutföll
prófíltengi framan og aftan
úrtak úr loftdælu í framstuðara
boostmælir
afgashitamælir
mælar fyrir loft í dekkjum og loftið á kútnum
lagnir fyrir vhf
Kastarar
kælikerfi í toppstandi hefur aldrei hitnað
Leðuriinnrétting
Rafmagn í rúðum og sætum og margt fleira
Ný glóðakerti
Það sem betur mætti fara:
Ryð í sílsum
lekur með stýrismaskínu
Jeppaveiki, Á eftir að ballancera dekkin eftir að spangirnar fyrir úrhleypibúnaðinn voru settar á
Tapar þrýsting inná olíuverk eftir að hafa staðið(þarf startsprey til að koma honum í gang fyrst)
á eftir að klára að ganga frá stöng fyrir lógírinn
Þarf að tengja takkann fyrir loftlásinn að aftan
og skipta um brotið afturljós
Er að öðru leiti í góðu lagi á númerum og nýskoðaður
Öll skipti skoðuð,
Ásett verð 1990þús fæst á 1600þús stgr
S:776-4350


















