
Ford F-150 Lariat - SuperCrew
2004 árgerð
Bensín
5.4L V8 Triton
301 hestöfl
2.630kg
Ekinn: 160.000 km
Litur: Rauður
Sjálfskiptur
Afturhjóladrifinn og 4x4
5 manna. Komast hæglega þrjú stykki Hafþór Júlíus Björnsson fyrir aftur í og tvö stykki Magnús Ver frammí.
Ljósbrún innrétting
18" felgur
Dekk - sjá neðar
Leður
Hiti í sætum
Bakkskynjari - Algjör snilld enda langur og breiður bíll
Dráttarkúla
Fjarstýrðar samlæsingar
Geislaspilari
Loftkæling - Air Conditioner
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir speglar
Skyggðar rúður
Rafdrifin topplúga

Rafdrifin lúga aftur í út á pall
Ég hef verið með hann í 17-18L innanbæjar. Einnig hef ég farið í 15-16L innanbæjar ef ég tek rólegheitin á þetta.
Utanbæjar fór ég í 10-12L núna um daginn til Vík í Mýrdal og baka.
Þetta er bíll sem frábært er að keyra. Beygjuradíusinn kemur á óvart miðað við stærð.
Sprækur en pínu þyrstur. Algjör headturner.
Það sem hefur verið gert:
Laga palllokið svo það opnist og lokist. Virkaði ekki þegar ég keypti hann.
Skipt um batterí. Var upprunalega í sem dó á endanum, 10 ára gamalt. Annar eins settur í nýr.
Farið var í fjórhjóladrif af fyrri eiganda ásamt fleiru.
Það sem þarf að gera:
Skipta um framdempara (annar þeirra slappur)
Ath. með víbring í bremsum
Skipta um neðri spyndilkúlu hægra megin
Ath. með cruise control
Græja ný dekk undir hann, fékk hann á semí dekkjum
Annað:
Pallurinn er notaður/rispaður, enda vinnubíll að eðli sínu
Minnihátta dældir í palli
Lakkið ekki perfect
Ásett: 1.650.000 stgr. (skiptiverð einnig þar sem það er svo vinsælt að hafa slíkt)
Tilboð: 1.300.000 stgr.
Áhvílandi: 530.000 sirkað
Skoða bara skipti á ódýrari + yfirtöku (að mestu að minnsta kosti) - helst fólksbíl.