Er með Ford Econline 350. 1979 árgerð Með 6,2 GM dísel vél og c6skiptingu sem er farin að snuða.. það fylgir með annar converter í skiptinguna sem er í honum svo fylgir með önnur c6 skipting.
mjög ryðlítill bíll og er með dana 60 framan og aftan hár plasttoppur og flott innrétting semsagt skápar og rúm sem breytist í bekk, þyrfti að klára að teppaleggja og græja, það fylgir honum alvöru húsbílaborð sem hækkar og lækkar og einnig 2 captain stólar
það þarf að kíkja á rafmagnið í honum það fer ekki straumur á glóðarkertin
hann stendur á 36"
Verð 350 þúsund
Skoða skipti á eitthverju sniðugu
Bíllinn er í reykjanesbæ
Hér eru myndir inná facebook.. þeir sem sjá ekki myndir vinsamlegast sendið mér póst með e-maili og ég sendi myndir á ykkur
https://www.facebook.com/groups/3474478 ... 627966618/
Ford econline 350 1979
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur