Litur: Grár/svartur rúllaður
Skipting: Beinskipur
Afturhjóladrif/fjórhjóladrif
Ekinn: 230.000km
Vélarstærð: 3.0 dísel turbo, 125 hestöfl
FÆST FYRIR 370.000 Í STUTTAN TÍMA!!!!!
Ástand:
Bifreiðin er í þokkalega góðu standi.
Komið svoldið svona ryð hér og þar í boddý, ekkert alvarlegt en grindin er mjög heil.
14 skoðun út árið.
Ný smurður
Brotnir boltarnir sem halda lokuni v/m að framan eins og er en verður liklega lagað fyrir sölu.
Innrétting er nokkuð heil.
Bíllinn er fjarska fallegur mætti mála hann í flottari lit að mínu mati.
Búnaður:
Veltistýri,
Rafmagn í rúðum,
Rafmagn í speglum,
Góður geislaspilari og góðir hátalarar
36" Ground Hawk góð að aftan svoldið kantslitin að framan.
5:29 Hlutföll
Opið púst.
2stk 7" kastarar að framan
2stk vinnuljós að aftan
Og fleyra sem ég man ekki eins og er.
Engar læsingar, ekki aukatankur, ekki talstöð eða neitt svoleiðis.
Myndir:



