44 tommu lúxus
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 36
- Skráður: 13.aug 2012, 18:32
- Fullt nafn: Vilmundur Þeyr Andrésson
44 tommu lúxus
Ég hef ákveðið að skoða áhugann á hiluxinum mínum þetta er 1990 mdl 2,4 dísel honum var breytt á 44 tommur núna í vetur það eru 5.71 hlutföll handvirkur lás að aftan og lsd að framan setti innréttingu og stóla úr dodge stratus í hann svo það er svaka gott að sitja í honum (ég er ekki búinn að klára að koma afturbekknum almennilega fyrir og miðjustokknum) það er svona ásættanlegt ryð í honum eins og maður segir komið smá í sílsana sitthvorum megin og aðeins í hurðabotnana. Brettakanntana bjó ég til úr 200lítra Motul olíu tunnu ekkert fallegt enn svaka töff samt. dekk er eru 44 tommu super swamper á 17 tommu breiðum felgum sem eru orðin smá gömul enn nóg munstur og virka vel. fór með bíllinn í breytingar skoðun er ennþá með endurkoðun útá nokkur smá atriði sem ég klára líklegast fyrir sölu. þetta er bíll sem fer allveg ótrúlega mikið í snjó og virkilega skemmtilegt leik tæki enda einungis rétt rúm 1800 kíló á 44"
ég kannski ekki nógu margar myndir af honum enn það er alltaf hægt að laga það
þetta er kvöld verkefni sem er ennþá í vinnslu og bætist með hverju kvöldinu sem lýður ástæðan fyrir sölunni er nú aðalega sú að mér finnst svo gaman að leika mér á honum að það er farið taka tíma of mikinn tíma frá mér. sími 6626812
svo ég ætla bara að prófa að auglýsa hann til sölu sjá hvort það sé áhugi á honum ég óska bara eftir tilboðum ´hef meiri áhuga á seðlum enn skoða skipti með milligjöf
ég kannski ekki nógu margar myndir af honum enn það er alltaf hægt að laga það
þetta er kvöld verkefni sem er ennþá í vinnslu og bætist með hverju kvöldinu sem lýður ástæðan fyrir sölunni er nú aðalega sú að mér finnst svo gaman að leika mér á honum að það er farið taka tíma of mikinn tíma frá mér. sími 6626812
svo ég ætla bara að prófa að auglýsa hann til sölu sjá hvort það sé áhugi á honum ég óska bara eftir tilboðum ´hef meiri áhuga á seðlum enn skoða skipti með milligjöf
- Viðhengi
-
- 1098090_10152126186294555_2010090223_n.jpg (90.31 KiB) Viewed 8471 time
-
- 1511399_632362736820813_1619496510_n.jpg (50.84 KiB) Viewed 8473 times
-
- 1549341_10152104371999555_521971139_n.jpg (90.96 KiB) Viewed 8473 times
-
- 1554541_10152165211014555_310039858_n.jpg (59.98 KiB) Viewed 8473 times
-
- 1601161_10152136930239555_2039681826_n.jpg (51.91 KiB) Viewed 8473 times
-
- Innlegg: 23
- Skráður: 27.des 2013, 23:18
- Fullt nafn: Bjartur þór jóhanson
- Bíltegund: Toyota lc 60 89
Re: 44 tommu lúxus
hvað vilttu fyrir hann í penígum ?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 36
- Skráður: 13.aug 2012, 18:32
- Fullt nafn: Vilmundur Þeyr Andrésson
Re: 44 tommu lúxus
úff þarna kemur erfiða spurningin hehe ég veit ekki maður er nú búinn að sjá svona bíla á 750 og upp svo eigum við þá ekki bara að segja ásett 600 á þennan og sjá hvert það kemur okkur
-
- Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: 44 tommu lúxus
er hann á fjöðrum hringinn ennþá ?
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 36
- Skráður: 13.aug 2012, 18:32
- Fullt nafn: Vilmundur Þeyr Andrésson
Re: 44 tommu lúxus
já hann er hækkaður upp með liftfjöðrun og 6cm body hækkun
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: 44 tommu lúxus
Rúm 1800 kg. hvernig getur það verið, léttari en orginal en samt kominn á 44" ????
-
- Innlegg: 15
- Skráður: 09.sep 2013, 04:42
- Fullt nafn: Hallur Már Baldursson
Re: 44 tommu lúxus
Geggjaður ;)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 36
- Skráður: 13.aug 2012, 18:32
- Fullt nafn: Vilmundur Þeyr Andrésson
Re: 44 tommu lúxus
orginal var hann skráður 1690kg þetta eru nú engir vörubílar
Re: 44 tommu lúxus
150.000 og þu matt eiga kantana :)
Re: 44 tommu lúxus
vilmundur wrote:orginal var hann skráður 1690kg þetta eru nú engir vörubílar
hvað sem stendur í skráninguni þá er svona Hilux um 1870+ kg orginal ,
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: 44 tommu lúxus
Minn gamli á 38" með pallhúsi vigtaði um 2000kg plús mínus einhver kg eftir því hvað var í honum..
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
- Innlegg: 305
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Re: 44 tommu lúxus
Ég trúi því nú varla að það muni svona miklu á bensín og díselbílnum,
Minn bensín var skráður 1560 kg orginal og vigtar 1720 kg eftir breitingar
Minn bensín var skráður 1560 kg orginal og vigtar 1720 kg eftir breitingar
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 36
- Skráður: 13.aug 2012, 18:32
- Fullt nafn: Vilmundur Þeyr Andrésson
Re: 44 tommu lúxus
sama hvað er þá sagði hafnarviktin hérna heima þetta og ég treysti henni fullvel
Re: 44 tommu lúxus
þetta er einhver kvotavæn vigt ;)
Re: 44 tommu lúxus
ertu til í ad skipta á musso á 38" og 400 þ á milli
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 36
- Skráður: 13.aug 2012, 18:32
- Fullt nafn: Vilmundur Þeyr Andrésson
Re: 44 tommu lúxus
langar heldur lítið í mussó
-
- Innlegg: 160
- Skráður: 13.nóv 2013, 23:46
- Fullt nafn: Þórhildur Ingibjargardóttir
- Bíltegund: Hilux
Re: 44 tommu lúxus
Er hann farinn??
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 36
- Skráður: 13.aug 2012, 18:32
- Fullt nafn: Vilmundur Þeyr Andrésson
Re: 44 tommu lúxus
haldiði að lúxus sé ekki bara nýsmurður og auðvitað eingöngu notuð motul olía á hann
-
- Innlegg: 160
- Skráður: 13.nóv 2013, 23:46
- Fullt nafn: Þórhildur Ingibjargardóttir
- Bíltegund: Hilux
Re: 44 tommu lúxus
Hef svakalega mikinn áhuga, endilega senda mér skilaboð.
Kv. Þórhildur
Kv. Þórhildur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 36
- Skráður: 13.aug 2012, 18:32
- Fullt nafn: Vilmundur Þeyr Andrésson
Re: 44 tommu lúxus
langar engum í almennilegt leiktæki sem gleymdist að kenna hvað það er að festa sig
-
- Innlegg: 160
- Skráður: 13.nóv 2013, 23:46
- Fullt nafn: Þórhildur Ingibjargardóttir
- Bíltegund: Hilux
Re: 44 tommu lúxus
Er hann seldur?
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur